19 apríl 2008

Laugardagur

Hér er Ísland í dag og ég flýg til Reykjavíkur síðdegis.
Kannski að ég geti veifað útilegumönnunum sem fóru frá Veiðivötnum í gær og stefndu í Landmannalaugar.

|