24 júlí 2008

Flott mynd

Ég var að kíkja á mbl.
Þar er frétt frá Grímsey. Kíkið á þetta. Minnisvarðinn er um Fiske sem gaf Grímseyingum töfl (ft. af tafl) og Gunnar bróðir gerði þetta fína seglskip úr málmi fyrir Grímseyinga. En Fiske kom aldrei til Grímseyjar, hann sigldi bara framhjá eyjunni og fannst hún svona merkileg.

|