09 júlí 2008

Sumarkvöld í steinabeði

Þessir steinar komu upp þegar verið var að grafa grunninn fyrir Skógarkot.
Kannski að það búi í þeim álfar. Hver veit?

|