08 júlí 2008

Skógarkot í júlí 2008

Svona lítur nú pallurinn út þegar húsgögnin eru komin á sinn stað.



Hér er mynd af grasinu mínu, sem skartar ekki sínu grænasta í dag. Ef grant er skoðað má sjá litlar plöntur í beði, reyniviðarplöntu, tráboli sem bíða þess að verða sagðir í eldinn og steinabeðið mitt fína sem ég get lýst upp þegar fer að dimma.



Svo loks ein mynd þar sem horft er upp til húsfreyjunnar í eldhúsinu í Skógarkoti.

|