24 mars 2009

Vorboðinn ljúfi

Norræna er farin að skila á land puttaferðalöngum.
Ég sá tvo á labbi áðan með klyfjar á bakinu. Þeir stefndu til Reyðarfjarðar.
Persónulega finnst mér ekki orðið nógu hlýtt til ferðast um landið á reiðskjótum postulanna, en það er sennilega bara kerlingarkuldi í mér.

|