24 ágúst 2007

Klofningur

Líkami minn situr við skrifborðið í vinnunni.
Andi minn flögrar um í skóginum þar sem sólin skín.

|