25 mars 2008

Svínakjöt og súkkulaði

... fer ekki vel með mig.
Eftir þessa yndislegu páskahelgi er ég eins og útblásinn súkkulaðigrís með pappírshúð.
Þá er ekki annað að gera en að bretta upp ermarnar og taka upp einfaldari lífshætti.

|