03 júlí 2008

Hitabylgja

Íslendingar eru svo nægjusamir.
Þeir tala um að hitabylgja sé í vændum þó ekki sé búist við að hitinn fari yfir 20°C.
Ekki skv. veðurspá Veðurstofu Íslands alla vega.

|