31 október 2008

Neyðarkall

Maggi er genginn til liðs við Björgunarsveitina.
Nú ver hann öllum kvöldum í félagsskap við einhvern Dodge Ram.
Ég held ég fái mér bara neyðarkall.

|