29 maí 2007

Hvar eru velsæmismörkin?

Ég get bara ekki orða bundist.
Eru dagskrárgerðarmönnum í þessum sjónvarpsheimi engin takmörk sett? Flokkast þetta undir skemmtiefni eða hvað? http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1271892
Hvað verður það næst? Viltu vinna heila? Viltu vinna hjarta?

|